+354 510 0140 provision@provision.is
Provision

sérhæfir sig í sölu og dreifingu á

vörum sem stuðla að góðu augnheilbrigði.

 

Skoða vörurnarAugnheilbrigði

Solo Care Aqua

SoloCare Aqua 360 ml sótthreinsi-, geymslu- og skolvökvi fyrir allar mjúkar 

Thealoz Duo

Styrkir tárafilmuna sexfalt lengur en hýalúronsýra ein og sér.

Viteyes AREDS2

Inniheldur Zink, C og E vítamín, 60 Hylki.

Blephaclean

Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna.

AO Sept

AOSept Plus linsuvökvi ofnæmisprófaður, extra vel sótthreinsandi vökvi.

Thealoz Duo

Augndropar

  • Thealoz Duo styrkir tárafilmuna sexfalt lengur en hýalúronsýra ein og sér.
  • Marktæk aukning verður á þykkt tárafilmunnar, sem verndar augað.
  • Áhrifin vara í 4 klukkustundir, samanborið við 40 mínútur með hýalúronsýru.

samsett lausn við augnþurrki – Thealoz DUO dregur nafn sitt af tvöfaldri virkni dropanna. Þeir innihalda bæði trehalósa & hyaluronic sýru.
Lausnin er án rotvarnarefna og má nota í 3 mánuði eftir opnun.

Augnhvílan (EyeBag)

Margnota Hitapoki

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 – 40 sek (fer eftir styrkleika örbylgjuofnsins).

Hitameðferðin getur dregið úr einkennum sem eru tengd augnþurrki og hvarmabólgu:
Erting í augum – Rauð augu – Þrota í kringum augun – Aðskotahlutstilfining – sviði í augum – þreyta í augum – óskýr sjón – útferð í augum.

Einnig er gott að slaka á með augnhvílunni ef þú þjáist af höfuðverk eða bara þreytu og/eða þrota í augum Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur hún jafnan jákvæð áhrif á eftirfarandi: Hvamabólgu (blepharitis – Vanstarfsemi í fitukirtlum – Augnþurrk – Vogris – Augnhvamablöðrur – Rósroða í hvörmum/augnlokum.

Hvað er nær-/fjarsýni? Hvað er sjónskekkja?

Hvað er nær-/fjarsýni? Hvað er sjónskekkja?

Nærsýni orsakast oftast af því að augun eru of löng og því fellur fókuspunkturinn of framarlega í augað í stað þess að lenda á sjónhimnunni í augnbotninum. Fjarsýni er í raun það þveröfuga við nærsýni, þ.e. augað er of stutt og því fellur fókuspunkturinn aftan við augað í stað þess að lenda á sjónhimnunni í augnbotninum. jónskekkja veldur því að mynd verður skökk og út úr fókus.

Þurr augu

Þurr augu

Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 Íslendinga þjáist af þurrum augum. Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt.

Hvarmabólga

Hvarmabólga

Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Erfitt er að meta hlutfall fólks með hvarmabólgu þar sem sjúkdómurinn veldur oft litlum einkennum. Á hinn bóginn getur hann valdið einkennum sem eru afar óþægileg og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.