
Blephademodex
Klútar til meðhöndlunar á Demodex (augnmítlum) sem geta orsakað hvarmabólgu. 30 klútar í pakka.
Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Erfitt er að meta hlutfall fólks með hvarmabólgu, þar sem sjúkdómurinn veldur oft litlum einkennum.
Á hinn bóginn getur hann valdið einkennum sem eru afar óþægileg og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.
Provision býður upp á dauðhreinsuð gel og klúta sem gagnast mjög við hvarmabólgu.
Klútar til meðhöndlunar á Demodex (augnmítlum) sem geta orsakað hvarmabólgu. 30 klútar í pakka.
Til hreinsunar á viðkvæmum, þurrum og/eða klístruðum (slímmyndun) augnlokum
Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í.
Grandagarði 13
101 Reykjavík
TEL +354 510 0140
provision@provision.is
Með það að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheilbrigði, heldur er einnig markmið fyrirtækisins að létta fólki lífið sem haldið er augnsjúkdómum. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitthvað meira fram að færa en það sem til er fyrir og/eða vantar upp á fyrir ákveðin hóp fólks með augnsjúkdóma.