+354 510 0140

provision@provision.is

Þurr augu

Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 íslendingar þjáist af þurrum augum. Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt.
Provision býður upp á margar gerðir vara sem aðstoða við baráttuna við þurr augu.

Zaspray

Zaspray augnspreyið frá Théa er nýstárleg vara við augnþurrk sem tengist ofnæmi. Zaspray dregur úr kláða og þurrum augum sem tengjast ofnæmi. Zaspray er úðað á lokað

Skoða meira um vöru »