+354 510 0140

provision@provision.is

Þurr augu

Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 íslendingar þjáist af þurrum augum. Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt.
Provision býður upp á margar gerðir vara sem aðstoða við baráttuna við þurr augu.

Hyabak

Augndropar við tilfallandi óþægindi í augum. Rakagefandi og mýkjandi lausn fyrir augu og snertilinsur. Inniheldur Hýalúronsýru (efni sem mýkir og gefur raka) og aktínókínól (efni

Skoða meira um vöru »