Augndropar frá Bauch & Lomb sem innihalda gæða samsetningu af hýalúnsýru, trehalósa og fræolíu.
Þessi einstaka blanda er þróuð með það í huga að vinna gegn öllum þeim mikilvægum þáttum sem valda þurrum augum og augnóþægindum.