+354 510 0140 provision@provision.is

Provision býður upp á fyrsta flokks vörur á flestum sviði augnheilbrigði

Þurr augu

Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 íslendingar þjáist af þurrum augum.
Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt.
Provision býður upp á margar gerðir vara sem aðstoða við baráttuna við þurr augu.

Thealoz Duo

Augndropar

Ný vara hjá okkur. Styrkir tárafilmuna sexfalt lengur en hýalúronsýra ein og sér.

Thealoz

Augndropar

Rakagefandi og verndandi augndropar við augnþurrki.

Augnhvílan (EyeBag)

Hitapoki

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í.

Blephaclean

Sótthreinsandi Klútar

Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna.

Hvarmabólga

Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Erfitt er að meta hlutfall fólks með hvarmabólgu, þar sem sjúkdómurinn veldur oft litlum einkennum.
Á hinn bóginn getur hann valdið einkennum sem eru afar óþægileg og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.
Provision býður upp á dauðhreinsuð gel og klúta sem gagnast mjög við hvarmabólgu.

Augnhvílan (EyeBag)

Hitapoki

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni

Blephagel

Dauðhreinsandi Gel

Til hreinsunar á viðkvæmum, þurrum og/eða klístruðum (slímmyndun) augnlokum

Blephaclean

Sótthreinsandi Klútar

Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna.

Augnhvílan (EyeBag)

Hitapoki

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni

Blephagel

Dauðhreinsandi Gel

Til hreinsunar á viðkvæmum, þurrum og/eða klístruðum (slímmyndun) augnlokum

Blephaclean

Sótthreinsandi Klútar

Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna.

Hrörnun í augnbotnum

Algengasta orsök lögblindu á Íslandi hjá fólki eldra en 50 ára.
Sjúkdómurinn leggst á miðgróf sjónhimnu í augnbotnum og skerðir lestrarsjón og sjónskerpu. Göngusjón og sjónsvið er óbreytt.
Provision býður upp á Viteyes bætiefnablöndurnar sem eru sérþróaðar með tilliti til augnbotnahrörnunar.

Viteyes AREDS2

Augnvitamin 60 hylki

Inniheldur Zink, C og E vítamín.

Viteyes AREDS2

Augnvitamin 180 hylki

Inniheldur Zink, C og E vítamín.

Linsuvökvar

Það er ákaflega mikilvægt að hugsa vel um linsurnar sínar og nota góða linsuvökva sem henta þínum linsum.

Solo Care Aqua

Linsuvökvi

SoloCare Aqua 90 ml sótthreinsi-, geymslu- og skolvökvi fyrir allar mjúkar linsur, fjarlægir einnig prótín.

Solo Care Aqua

Linsuvökvi

SoloCare Aqua 360 ml sótthreinsi-, geymslu- og skolvökvi fyrir allar mjúkar linsur, fjarlægir einnig prótín.

AO Sept

Linsuvökvi

AOSept Plus 360 ml ofnæmisprófaður, extra vel sótthreinsandi vökvi.

AO Sept

Linsuvökvi

AOSept Plus 90 ml ofnæmisprófaður, extra vel sótthreinsandi vökvi.