
HYLO NIGHT
Bætir tárafilmuna og verndar yfirborð augans yfir nótt. Minni táravökvi myndast um nætur og það eru færri tækifæri til að nota venjulega augndropa. Þar af leiðandi getur yfirborð augans þurft langvarandi vörn
Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 íslendingar þjáist af þurrum augum. Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt.
Provision býður upp á margar gerðir vara sem aðstoða við baráttuna við þurr augu.
Bætir tárafilmuna og verndar yfirborð augans yfir nótt. Minni táravökvi myndast um nætur og það eru færri tækifæri til að nota venjulega augndropa. Þar af leiðandi getur yfirborð augans þurft langvarandi vörn
Zaspray augnspreyið frá Théa er nýstárleg vara við augnþurrk sem tengist ofnæmi. Zaspray dregur úr kláða og þurrum augum sem tengjast ofnæmi. Zaspray er úðað á lokað
Með það að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheilbrigði, heldur er einnig markmið fyrirtækisins að létta fólki lífið sem haldið er augnsjúkdómum. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitthvað meira fram að færa en það sem til er fyrir og/eða vantar upp á fyrir ákveðin hóp fólks með augnsjúkdóma.