
Blephadex hreinsiklútar við hvarmabólgu 30 stk.
Blephadex™ Eyelid blautklútar og froða er sérhönnuð vara til að hreinsa augnlok og með einkaleyfi fyrir sérstakri blöndu af Tea Tree og Coconut olíum. Þessi
Blephadex™ Eyelid blautklútar og froða er sérhönnuð vara til að hreinsa augnlok og með einkaleyfi fyrir sérstakri blöndu af Tea Tree og Coconut olíum. Þessi
Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna.
Með það að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheilbrigði, heldur er einnig markmið fyrirtækisins að létta fólki lífið sem haldið er augnsjúkdómum. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitthvað meira fram að færa en það sem til er fyrir og/eða vantar upp á fyrir ákveðin hóp fólks með augnsjúkdóma.